SOS Barnaþorp

Gerast barnaþorpsvinur

Nánar +

Sem barnaþorpsvinur styrkir þú eitt ákveðið barnaþorp úti í heimi með mánaðarlegu framlagi sem nemur 3.400 krónum.

Tvisvar á ári færðu senda skýrslu um lífið í barnaþorpinu þínu og helstu viðburði sem þar hafa átt sér stað.

Framlag þitt fer í að greiða ýmsan kostnað við daglegan rekstur þorpsins svo tryggja megi öryggi og velferð þeirra barna sem þar búa.

ATH. Ef þú vilt styrkja barnaþorp í Sýrlandi, vinsamlegast taktu það þá fram undir "Annað sem þú vilt taka fram" hér að neðan.

85% upphæðarinnar renna óskipt til þorpsins. 15% af framlögunum nýtast í umsýslu, eftirlit með þorpunum og öflun nýrra stuðningsaðila.